Verð hér hema miðað við úti
Mér finnst ótrúlegt hvernig verð á fatnaði, hlífum og öðru drasli geti verið svona fáránlega dýrt hérna heima miðað við verð muninn á okkur og t.d. Bandaríkjunum. Mér finnst alveg skiljanlegt að það skuli vera dýrara hérna á Íslandi en ekki 2-3 sinnum dýrara, það er nátturlega bara bull. Sem dæmi kostar Elite Foxracing Hjálmur hérna á Íslandi 31.500 en útí Bandaríkjunum kostar sami hjálmur 139.95$ sem er 10.900 kr. Er þetta bara ekki bull?