Sælt veri fólkið. Mig langar að taka mótorhjólaprófið í sumar, en á eftir að tala við kennara. En það sem mig langar að vita er það að hversu stórum hjólum ég má aka um á? Ég er 17 ára núna og má væntanlega bara taka ‘littla’ hjólaprófið? Hvaða hjól flokkast sem lítil? Og fæ ég ‘stóra’ prófið sjálfkrafa eftir 2 ár frá littla prófinu? Þeas 19ára? En annars mætti ekki taka stóra fyrr en um 20?
Takk fyrir, Árni.
P.s. Mæliði með einhverjum kennurum?