Ég er ný búinn í bifhjólaprófinu og ég get með sanni sagt að ég kann umferðarreglurnar. En það hefði ekki verið möguleiki fyrir mig að ná þessu prófi án þess að fara aðeins yfir allt heila klappið í bókinni. Maður er ansi fljótur að gleyma.
Þannig að spyrjið ykkur nú vel hvort að þið í raun og veru KUNNIÐ þessar reglur. Þið getið prófað ykkur á http://www.sjova.is