Jæja þá er ég kominn við lyklaborðið aftur,
Ég var að hugsa… Í sambandi við skellinöðrur þá mega þær ekki vera meira en eitthvað 2,6 hestöfl. Mér finnst þetta vera rugl. Af hverju að hafa ekki svona 7 hestöfl. Það væri betra þannig.
Ég hef heirt sögur um að löggan hafi tekið hjólið af gaur því að hann var búinn að setja 70cc kit í nöðruna sína. Þótt flestar löggur hafa ekkert vit af svona málum þá eru sumar sem hafa það og ef maður lendir á klikkuðum gaurumm þá er maður í “Djúpum skít” eins og vinur minn Kristófer um daginn <a href"http://www.simnet.is/auk/icemoto/myndir/broadstre et/broadstreet%20005.jpg"> Sjá mynd </a> Hehe. En allavena ég hef verið soldið á nöðru þótt ég eigi ekki sjálfur nöðru og mér finnst bara leiðinlegt að vera á þessu þetta er svo kraftlítið sérstaklega þegar maður á krossara. T.d. ég var á suzuki ts 50cc og var að fara uppi eiginlega slétta brekku og hún dreif varla þá meina ég VARLA.
Þetta er eitthvað sem mér finnst að megi breyta en það eru ábyggilega ekki allir sammála.
Kveðja,
Wiss