
Leiðir, staðir?
Nú er svo komið að ég var að fá mér hjól. Það er alveg 250cc og fullt af krafti. En ég hef bara verið á skellinöðrudruslum inní bænum, svo að ég veit ekki um neina almennilega staði til að hjóla á. Svo…vitiði um einhverja góða staði eða leiðir sem hægt er að fara nálægt bænum?