Vélhjólinu breytt í flugvél
Valdimar“Pastrana” Þórðarson, 18 ára vélhjólakappi úr Mosfellssveit, breytti 125cc Suzuki vélhjóli sínu í flugvél í dag þegar hann stökk yfir 20 metra langan og 4,2 metra háan gám. Valdimar keppir í svokölluðu motokross og er á leið til Texas í Bandaríkjunum þar sem hann verður við æfingar og keppni í 3 mánuði. Vélhjólaíþróttir njóta nú vaxandi vinsælda hér á landi og munu um 100 manns að jafnaði taka þátt í keppnum. <br><br>KTM eru bestu hjólin