Blessaður,
Innflutningur á bifhjóli/(um).
A = Kaupverð hjóls
B = Flutningur á hjóli til landsins (reiknast með þó þú fáir flutninginn frían)
C = Flutningstrygging á hjóli (1% af kaupverði hjóls)
D = Vörugjald (30%)
E = Virðisaukaskattur (24,5%)
F = Innkaupsverð hjóls án skráningargjalds
Formúla (A + B + C) * D * E = F
Dæmi,
Kaupverð á aprilia RS50 í Bandaríkjunum samkvæmt leiðbeinandi verði þar í landi sjá www.mototek.com er 3.550,- Bandaríkjadalir ( gengi í dag samkvæmt tollgengi Seðlabankans 96,4 krónur sjá sedlabanki.is ) reiknast út A = 306.720,- íslenskar krónur.
Flutningur gæti verið B = c.a. 35.000,- kr
Trygging er 1% af verði hjóls C = 3067,- kr
Samtals A + B + C = 344.787,-kr * D (vörugjald 30%) = 448.223,-kr * E (virðisaukaskattur 24,5%) = 558.038,-kr (sem er einungis 144.823,- kr meira en það kostar hér á Íslandi hjá umboðinu)
aprilia RS50 2003 kostar 413.214,- kr (er með álgrind og vigtar einungis 89kg)
Unnar Már
aprilia Iceland
aprilia@aprilia.is
S:544 4848