Ég var að velta fyrir mér um dæinn þegar ég heyrði frá könnum sem var gerð á mótorhjóla slysum. Þar voru bæði goðar og slæmar fréttir því þar kom fram að slysum hafði fækkað á samatíma og hjólum hefur fjölgað svo komu vondu fréttirnar þær voru þær að innanvið 1/2 þeirra sem lentu í slysum áttu hjólin sem þeir voru á (ekki gott mál) þá mundi ég alltí einu eftir átaki sem sniglarnir stóðu fyrir held ég en það gekk út á að menn lánuðu ekki hjólin sín og mér sínist þessi könnun sína okkur það að það að lána hjólið sitt er ábirgðar hluti. Einnig held ég að í ljósi þessara niðurstaðna held ég að trygginga félögin ættu að fara að athuga það hvort ekki mætti lækka tryggingar á mótorhjólum. Og einnig mundi ég minstakosti vilja sjá hvaða forsendur tryggingafélögin gefa sér við það að reikna út iðgjöldin.
Takk fyrir og með ósk um lílega umræðu um þessi mál því þetta er eithvað sem allir hjólarar eiga sameiginlegt sama á hversu stóru hjóli þeir keyra