Ég hyggst kaupa mér sport-hjól frá einum af þeim framleiðendum sem fáanlegir eru á Íslandi:
Honda
Suzuki
Yamaha
Kawasaki.
Ég myndi ekki fá mér dýrasta og kröftugasta hjólið af þeirri gerð sem yrði fyrir valinu, heldur mun frekar hjól sem færi ekki langt yfir milljónina í verði.
M.v. þessar upplýsingar, hvaða tegund af fjórum ofanrituðum er best?
Þegar tekið er tillit til t.d. bilanatíðni, viðhaldskostnaðar og annarra þátta sem máli skipta við rekstur mótorhjóls, hver ofantalinna tegunda er þá besti kosturinn?
Álit óskast.