Sælt veri fólkið.
Ég hafði samband við Suzuki umboðið um daginn og spurði þá hvað cylender og stimpill (70cc) kostaði hjá þeim í TS-XK. 19.250 kr. var svarið. Síðan er það kraftblöndungur sem er meira en rándýr og síðan er kraftpúst sem er líka dýrt. Síðan þarf að gradda í sundur hljóðkútinn og taka síurnar úr honum og sjóða hann aftur samann. Þannig að kostnaður við að tjúnna nöðru er mjög mikill. Ef maður vill láta þetta virka eins og vel og hægt er kaupir maður cylender sem er ekki borðaur og er með stærri portum og síðan kraftblöndung líka en þetta er hrikalega dýrt. Veit einhver hvað þetta kostar í heildina?