Ég er bara m. eina spurningu til notenda.. Vitið þið hvar ódýrustu 70cc eru í skellinöðrur, (suzuki ts, 1999)? Mig vantar, e-ð ódýrt.. Hjólið er allt of kraftlaust svona 50cc.. E-r ráðleggingar?
mig vantar einn slíkan líka,ég er með TS 70cc,en ég hef heirt um 70cc kraftcylindra,með stærri blöndungsgöt og pústgöt heldur en venjulegir 70cc,. Hjólið mitt er ´88árg með kraftblöndung og kraftpúst.en það vantar 70cc kraftcylinder.Ég skal skrifa þegar ég hef fundið gripinn.
Suzuki umboðið hefur til sölu kraftkit (cylender og stimpill) á 19.250 krónur. Síðan þarf að kaupa kraftpúst og kraftblöndung og taka síurnar úr hljóðkútnum ef þetta á að virka vel.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..