Fjórhjólaferðir - Feðgaferð og hjónaferð. 23.sept Höfum ákveðið að setja af stað 2 kynningarferðir sunnudaginn 23.sept næstkomandi.

Annars vegar feðgaferð kl:12:00 til 13:00 og svo hinsvegar hjónaferð kl 14:00 til 15:00.

Fjórhjólaævintýri ehf bjóða uppá 11 tveggjamanna götuskráð hjól og allan búnað , eina sem þið þurfið að gera er að mæta í góðum skóm.

Feðgaferðin kl 12:00 til 13:00 tilvalin ferð fyrir þá sem vilja eyða meiri tíma með drengjunum sínum. Ætlað fyrir 8. ára og eldri.

Hjónaferðin kl 14:00 til 15:00 frábær ferð fyrir pör eða hjón sem vilja njóta náttúrinnar saman og vera í góðra manna hópi.

Kynningarverð 9.800kr á hjól. miðað við að 2 séu á hjóli.

SKRÁNING HAFIN Í SÍMA 857-3001

Frekari Uplýsingar-
http://atv-adventures.com/

Kveðja,
ATV-Adventures
Thor