Torakusu Yamaha fæddist árið 1851, og árið 1888 stofnaði hann Yamaha hljóðfæri. Og eftir 10 ár sameinaði hann fyrirtækið með öðrum viðskiptamanni, og stofnuðu “Nippon Gakki Company” (japanska hjóðfæra fyrirtækið).
Torakusu Yamaha lést árið 1916, en Yamaha lifði af jarðskjálfta og sprengju árásir seinni heimstyrjaldarinar.
En eftir seinni heimstyrjöldina ákvað Gen-ichi Kawakami (forseti fyrirtækisins) að nota þann vélbúnað sem eftir var til að stofna nýja framleiðslulínu : Mótorhjól. Árið 1954 var fyrsta módelið sett í framleiðslu. Það var 125cc. eins cylender tvígengishjól, sem var bykkt á þýsku hjóli. Þetta hjól bar heitið YA1 (sjá mynd) og hlaut miklla velgengi.
Og árið 1956 kom annað hjól Yamaha út : YC1 það var með 175cc. eins cylender ,tvígengis mótor og var einig bykkt á þýsku hjóli.
Og árið 1957 gaf Yamaha út sitt fyrsta 250cc. hjól (YD1).
Þetta var byrjuni af langri röð af mótorhjólum sem hafa leit til þess að Yamaha er eitt af fremstu Mótorhjóla fyritækjum í heiminum.