þá er bensín búið til úr olíu og ef að olían hækkar þá hækkar bensínið.
En bensínið hækkar bara meira vegna þess að olíuhreinsistöðvar(sem búa til bensín úr olíu) hækka verðið hjá sér líka og bensín er meira unnið þannig að það verður alltaf dýrast í búðum.
Samt er þetta fáranlega hátt verð.
Þar að auki er það satt sem einhver sagði áðan, olíufélögin hljóta að græða mest á skipaolíu, því að margir togarar geta tekið yfir 100.000 lítra í einu og flutninga skipin eflaust meira.
——————————————