Það er alveg gjörsamlega óþolandi hvað löggan er að áreita mann mikið. Ég og nokkrir félagar mínir vorum í brautinni hérna í Vestmannaeyjum vorum búnir að vera þarna örstutta stund, enn nei þá kom löggan útaf því að eitthver umhverfisverndarsinni hafði séð okkar fara smá útaf brautinni og hafði hringt á lögguna, svo var manni bara hótað sektum fyrir þetta.
Svo núna nýlega var ég að renna mér á hjólinu mínu, var að fara selja það, renndi því bara svona niður í Herjólf, enn nei stoppar löggan mig og hótar að sekta mig fyrir að vera reiða hjólið í bænum. Mér finnst löggan vera farin að taka allt of strangt á þessu í sambandi við mótorhjólafólk.
Commentið að vild =)
Kawasaki Kx 125 árg. 2001