Jæja ég hef oft verið að velta fyrir mér um afhverju menn fara frekar yfir í 4stroke hjólin.
Ég held einfaldlega að menn ráði bara ekki við 2stroke (þ.e.a.s. 250 og uppúr) t.d báðir vinir minir(eldri en 25 ára ) og frændur mínir fengu sér 4stroke i sömu vikunni og urðu einfaldlega betri að hjóla.
Er það ekki bara málið að það er auðveldara að ráða við 4stoke hjólin heldur en 2stroke, allavega held ég það..Er eitthver íslandsmeistari eða í topp 10 á íslandi á 2stroke hjólum, ég held ekki (segjið til ef ég hef rangt fyrir mér) en já ég held að það sé miklu auðveldara að keyra 4stroke hjólin,þó að ég hafi ekki prófað sjálfur.