
ég hef keyrt Aprilia og það er BESTA hjól sem ég hef keyrt, svolítið skrýtið að vera á v-twin racer eftir að hafa ekið 4 cyl línu í mörg ár, þetta var sérstakt að því leitinu til að soundið
var eins og í hippa en orkan var eins og í racer, maður gat prjónað í nánast hvaða gír sem er og þetta höndlaði eins og draumur.
ég tek ofan fyrir Aprilia sem að mínu mati er besta hjól sem ég hef keyrt á 12 ára hjólaferli mínu.
væri gaman að heyra í Ducati mönnum hér líka þar sem þau hjól koma einnig frá ítalíu.
notabene: Aprilia er í samvinnu við www.bilatorg.is
kveðja Bikerider.