Íslandsmótið í Enduro 2004
5. & 6. umferð við Hellu 11. september. 2004

Keppt verður á geðveiku keppnissvæði sunnan við þjóðveg nr. 1 þar sem keppt var 2001 og 2002. Beygt er til hægri u.þ.b. 500m eftir að ekið er framhjá bensínstöðinni á Hellu.
Þetta svæði er eitt af þeim betra sem keppt hefur verið á, grónir sandmelar, gras, lækjarsprænur og drullupittir. Lítið sem ekkert grjót og engar þúfur = bara gaman ! (www.motocross.is)

En það sem verður áhugavert við þessa helgi er það að Valdi Pastrana leiðir A flokkin með 25 stigum yfir Einar Sig eftir að Einar gat ekki klárað síðustu keppni vegna bilana í hjóli og misti þar af meira en hálfa keppni og mikið af stigum en þið sjáið að Einar er lang besti enduro ökumaður íslands aðeins 25 stigum á eftir og ekki kláraði hann eina umferð á Blonduósi. Ég get sagt ykkur að það verður barátta frá byrjun til enda ef Einar nær ekki startinu svo ef ég væri þið mundi ég kíkja og sjá baráttu.

Ræsing:
Flokkur:
Röðun á ráslínu:
Keppni hefst:
Keppni líkur:
Aksturstími:

B 1
10:00
10:15
11:00
45 mín.

A 1
11:00
11:15
12:45
90 mín.

Er ekki með tíman fyrir A2 og B2.