Það vantar sárlega stað á íslandi þar sem menn geta fengið tækifæri til að keyra almennilega og hér er ég með hugmynd að lausn.
Mér finnst að það eigi að gera heilt aksturssvæði, þá með race braut, motocross braut og svo rallý.
Félagsmiðstöðin í gravarvogi “gufunesbær” á risa risa risa stórt svæði þar sem allt þetta kæmist fyrir. Þá er bara spurning um að safna nógu mörgum saman til að koma þessu í framkvæd (og fá leyfi). Það er öruglega hægt að fá styrk hjá ÍTR, tryggingarfélögunum, umferðarráði, lögguni o.fl aðilum til að gera þetta. Það væri jafnvel hægt að selja eitthvað smá inná þetta fyrir viðhaldi.
Ég er alveg til í að kanna þetta en fyrst verð ég að vita hvað margir eru sammála mér, (ef engin þá droppum við þessu bara) þannig að þeir sem nenna þessu og langar til að gera þetta geta sent mér e-mail (ivarorn@hotmail.com), en ef ég fæ eingin e-mail þá nenni ég ekki að vera að kanna þetta og þá verður öruglega ekkert að þessu.
Kv. Íva