
Þetta er samt ósköp eðlilegt þar sem kallin hefur ekki gert mikið af því að hjóla undanfarið og er því ekki í góðu formi. Keppnin gekk vel fyrir sig og var það Chad Reed sem fagnaði sigri.
Því miður verður ekki supercrossið sýnt upp í Nítró næsta föstudag vegna þess að það verður ekki sýnt á Sýn, eitthvað vegna samninga.
Samt verður sýnt frá næstu keppni þar, semsagt þarnæsta föstudag.
Fáum við þá að sjá snillinginn Travis Pastrana.