ég ætla skrifa stutta grein um freestyle. ekki veit ég allt of mikið um þennan þátt mótocrossins en samt ætla ég að skrifa ekkað smá því stökk eru án efa einn skemtilegasti partur í mótorcross.
freestyle er keppni en ólíkt enduroinnu og supercrossinu er keppt í stökkum hver “driver” fær viss mikin tíma til að stökva á missmunandi pöllum úr tré eða mold og gera þeir missmunandi trick(tildæmis superman,backflip,fenderkiss og fleiri) sker dómnefnt úr hver fær flest stig og þarmeð sigrar. keppt er í þessu um víða veröld en ekki á íslandi. enda eru kanski 5manns að gera ekkað í trickum. eining er keppt í big air þar sem þeir hafa bara eittt stökk og reyna gera sem nettasta trick. og eining keppt í step up sem er nánast bara hátökk og krossurum
einnir bestu freestyle gaurar heims eru t.d pastarana sem var ósigraður í keppnni þangað til fyrrir stuttu, brian deggan þessi frestyle séni og svona mætti lengi telja
takk fyrrir mig vonandi var eikkað fróðlegt þarna