það er rosalega óðægilegt að fá hjól á milli sín og annara bifreiðar, þegar hjóla-maðurinn treður sér á milli bílana. ekki skrítið ef fólk ákveður að sýna óvirðingu sína.
og svo þegar hjóla-maður smeigir sér fram fyrir mann snögglega, það er hættulegt og veldur því að maður hugsi með sér að hjólafólk sýni ekki virðingu fyrir bilstjórunum.
en þessi vanvirðing í umferðinni er svo sem ekki bara gagnvart hjólafólki, það virðist vera bara alls ráðandi að sýna enga virðingu í umferðinn sama hver er.
þrátt fyrir það þá er sorglegt að heyra suma hjóla-menn kvarta og svo eru þeir ekkert betri.
ég er ekki að segja að allir séu svona en það stendur upp úr hjá þeim sem gera þetta. ég þekki mikið af hjóla fólki og veit með vissu að sumir þeirra láta svona í umferðinni og eyðileggja fyrir hinum sem ekki gera það.
verum til friðs í umferðinni.
:)
G