Jæja í dag er vika í næstu motocross keppni hún verður haldin á selfossi.
Það verður gaman að sjá hver kemur bestur út í þessari braut eða keppni brautinn er rosa þröng og lítil mikið af skemmtilegum beygjum og stökkpöllum.
Það halda margir að Valdi Pastrana eins og flestir vilja kalla hann!!að hann komi og vinni þessa keppni ekki bara keppnina heldur líka gömlu kallana sem hafa verið í topp 5 til margra ára t.d Reynir,Viggó,Einar,Ragga en Valdi sýndi það og sannaði að hann getur unnið gömlu kallana en hann vann sinn fyrsta sigur .i A flokki í motocross en það um það bil 1 mánuður síðan það var á bikarmótinu í ólafsfirði hefði ég nú private og personulega viljað að hann hefði unnið keppni í íslandsmótinu þetta verður skemmtileg keppni….
En nó um A flokkinn,Það verður fróðlegt að sja Gulla Flugmann #757 sem leiðir B flokkinn.En gaman væri að sjá hvort hann geti einhvað á hlunknum sínum í þessari keppni! þar sem eru margir stökkpallar og þröngar beygjur.En það væri gaman að sjá Gulla#111,Árna#100,Helga Már#888,Jón Águst#250 berjast i þessari keppni og er hörð barrátta um titill í b flokki.
Í 85cc U flokki er það Aron Ómarson #666 sem leiðir mótið og er hann búin að vinna öll motin i 85cc flokki líkt og Gulli#111 i 125cc flokki en það væri nú gott að sjá Svavar Friðrik á palli núna eftir þvílíka óheppni í síðustu keppni!!!!
Í 125 cc U flokk er það Gulli #111 sem leiðir og er buin að vinna öll mótin sem kemur mjög sterkur inn!! á sínu fyrsta keppnis ári líkt Helga Mári #888 en Helgi már er annar í flokki 125cc ásamst Ragnari Mári og berjast þeir grimt um annað sæti til íslandsmeistara og hefur Ragnar Már betur í þeim keppnum sem hafa verið en það væri gaman að sjá Helga Már í öðru sætunu í næstu keppni!!!
Sjáumst hress og kát á selfossi!!