Mér finnst kraftmörk skellinaðrna vera eins fáránleg og hægt verður.
Það að leifa einungis 50cc eða 2,5hö er bara vitleisa. Allar skellinöðrur sem ég veit um eru kraftmeiri en reglur leyfa, og allar 50cc eru meira en 2,5 hö. Til hvers eru lög sem engin fer eftir??? Ég á sjálfur Suzuki RMX50 og hjólð er sko ekki 2,5 hö og það kemmst miklu hraðar en 45km/h. Ef við tökum mitt hjól sem dæmi þá er það óbreytt nema að það er búið að taka innsiglið úr því. Eftir þessa breytingu er mér sagt að það sé 10,6hö og það kems uppí 115km/h á beinum vegi. Ég tala svo ekki um ef ég breyti því í 70cc og kraftblöndung/púst þá kemst það enþá hraðar.
Mér finnst að það eigi að breyta reglunum í 70cc, 15 hö og að hafa bara sama hámarkshraða og er á götunum. Ef ég keyri til Akureyrar á ég þá að vera á 45 á þjóðveginum, NEI!! Það yrði allt brjálað.
Mér þætti gaman að vita hvenær þessi lög voru gerð. (og hvenær þeim verður breytt)
Ívar Örn