Fjórhjól VS Skellinöðrur
Þið hafið kannski ekki pælt í því en ef maður hugsar dæmið til enda þá eru skellinöðrur hættulegri en fjórhjól. En hvar á Íslandi sjáið þið 15 ára drengi keyra um göturnar á fjórhjólum. Fjórhjól eru í rauninni hættu minni. Ok, ég viður kenni að ef eitthvað skeður á fjórhjóli, ég meina ef maður veltur eða eitthvað slíkt þá er það hættu meira. En það sem mig langar að vita er afhverju má ekki keyra fjórhjól á vegum og afhverju má ekki hafa þetta eins og skellinöður og miða fjórhjólin þá við 110cc. Ég meina það væri ekki óvitlaust!!! :)