Sælt veriði hjólafólk vonandi hefur eingum leiðst hér á hugi.is/motorhjol þótt fólk sé ekki duglegt að skrifa hér inn greinar og enn og aftur vilja biðja fólk um að senda fleirri greinar, kannanir, myndir o.fl hér inn á þetta ághugamál.
En þá er komið að greininni um Hondu umboðið.
Um dagin skrifaði ég grein um hvað Honda er mikið að okra en síðan er ég mikið að leita af varahlutum fyrir krossaramm minn og í dag þegar ég fór niðri Honda umboð kom eitt mér heldur betur á óvart.
Þeir hafa lækkað verðið bæði á varahlutum og á hjólum. Þetta eru góðar fréttir en þetta eru ekki bara Honda, gengið skiptir líka miklu máli. En það er komið á hreint að Hondu menn standast ekki lengur þrýstinginn frá okkur Honda mönnunum og hafa ákveðið að lækka verðin. Ég þarf að kaupa Böns af varahlutum og var mikið að spá í að panta þá úti en síðan seinustu daga hef ég verið að reikna og það er mun hagstæðara að panta bara hjá Hondu því að það munar svo litlu þegar sendingarkostnaðurinn er kominn inn í dæmið..
Ég vildi bara láta ykkur vita af þessu og loksins getur maður verið hreikinn af Honda mönnum :D.