Team KTM fara á föstudaginn til Svíþjóðar í æfingabúðir og verða í 17 daga. Eftir þessa ferð rétt vona ég að KTM verði mjög góðir því þetta er eingin smá ferð sem þeir í KTM eru að fara í. Vefstjóri vill bara óska þeim góðrar ferðar þarna úti og vonandi að þeir muni læra eitthvað meira en þeir kunna nú þegar þarna úti. Myndin sýnir eitt svæði sem þeir verða á þarna úti

Liðsmenn Team KTM og fleiri leggja úr landi klukkan 8:20 þann 4 april. Ferðinni er heitið til svíþjóðar. Munu Gulli og Helgi fara um alla svíþjóð með KTM “Genginu” og vera í crosskóla hjá Martin Dygd. Haldið verður svo heim á leið 20.apríl.

Við förum frá íslandi föstdaginn næstkomandi 4 april kl 8:45 um morgunin.

Við keyrum a einni stærstu braut heims sem er í UDEVELLA i svíþjóð það má sjá mynd af þessari braut herna a upphafssíðu motohjola, ég vona að enginn slasist,vona að þeir skemmti ser MJÖG VEL enda er þetta mótorhjóla ferð :D og vona eg að EINAR ÍSLANDMEISTARI I ENDURO muni bæta sig um helming og VINNA ALLT i sumar ,

ÉGT VONA AÐ ÞEIR SKEMMTI SÉR KONNUNGLEGA.