Það hafa verið miklar umræður á enduro.is útaf 85cc hjólunum. Það hafa ekki allir sömu skoðanir á þessum málum sem sést greininlega á könnuninni sem er á enduro.is. Hvað finnst þér sjálfum um þetta. Allavena finnst mér þetta svona bæði og…. Það er að vísu rétt að þeir eru svolítið að þvælast fyrir því þetta eru minni hjól en samt sumir að þessum gaurum sem keyra þessi hjól eru góðir að keyra og myndu ekkert vera að þvælast fyrir en síðan eru það aðrir sem eru kannski nýliðar og litlar sem myndi bara þvælast fyrir og síðan er svo mikil hætta á að þeir meiðist. Þeir ættu þá ekkert að vera að keppa myndi sumir segja (ég kannski :D)en síðan hafa aðrir aðra skoðun á þessu t.d. þeir eiga bara að hafa gaman af þessu og æfa sig. En maður hefur séð í þessari keppni að keppnisbaráttan er svo mikil að menn gefa stundum frá sér olnbogaskot sem mgæti meitt yngri krakkana. Síðan þegar þessi stóru hjól crf450 jafnvel stærri husaberg 501 o.sfv myndi lenda á þessum litlu 85cc hjólum þá er oft íllt í efni og allt vont. En þetta getur líka gerst hjá 125cc o.fl en ekki eins mikil hætta. Ég held að ég verði að segja að ég sé svona 75% á móti því að 85cc keppi hvað segir þú við þessu.
Þetta er allt sem ég vildi segja þannig.
Kær kveðja,
Wiss (<a href="http://www.icemoto.tk"> smelltu hér </a>)