Ég var á Enduro.is fyrir stuttu og rakst á þessa grein þar.
Tvíhjóladrifs torfæruhjól á næsta leiti!!!
Þeir sem hafa fylgst með torfærusportinu síðustu áratugi vita að 2 WD hjól hafa verið prófuð.Síðast sást til Yamaha 2-gengis hjólum sem prófuð með Öhlins vökvadrifi fyrir frammdekkið.
Nú virðis sem að Öhlins & Yamaha (sem á Öhlins) séu að vera komin með full hannaðan pakka og þess megi vænta að 2 WD hjól verði að veruleika fyrir hjólafólk handan við hornið.
HA!!!!! Var það fyrsta sem að ég hugsaði. Tvíhjóladrifs torfæruhjól hvernig á það að vera hægt með vökvadrifi, ekki er ég að fatta þetta en er einhver hérna sem getur upplýst mig um hvernig þetta gengur fyrir sig?