Hmmm…..
Ég var í Broadstreet um daginn með vinum mínum og við vorum að hjóla og allt í lagi. En brautin finnst mér ekki vera góð. Mjög grafin á sumum stöðum. Mér finnst að einhverjir þarna í grindavík eigi að koma sér saman og tala við bæinn eitthvað þannig því að Reykjanesbær er búin að leifa að vera þarna að hjóla. Éf það er hægt að fá samþykkji fyrir að vera þarna þá væri hægt að fara þarna og laga brautina og gera hana “Tipp Topp” Hvað finnst þér??
Allavena er ég búinn að heira um marga sem hafa verið þarna og alltaf kemur löggan. Hún er ábbyggilega með svona 2 klst eftirlit alltaf þarna (eina sem löggan hefur að gera þarna). Ég frætti að þetta væri sona þarna því að bæjarfógetinn eitthvað svoleiðis þarna í Reykjanesbæ er varaformaður AIH eitthvað þannig og útaf því að Motocross sportið hér á íslandi er ekki í félaginu þá bara að refsa hjólamönnum, þessi gaur er náttúrlega bara snarklikkaður ef þetta er rétt og hann ætti þá bara að vera inn á kleppi ef hann gerir svona lagað. En ég var þarna allavena um daginn og þá kom löggan og sagði við okkur það sama og hún segir víst við alla “Við vorum sendir hingað til að kæra ykkur”, er þetta ekki bara til að hræða okkur hjólamennina?? Við erum ekki að valda neinum landspjöllum þarna þegar maður er bara á brautinni.
P.S. Passa sig hliðin á brautinni er svona úrgangslosun (skítalosun) og það sést ekki beint og vinir mínir 2 lentu í að keyra í skítinn sko (ógeðslegt).