Sælir hjólamenn/konur.
Seinasta laugardag skrapp ég upp á Hvaleyrarvatn til að horfa á íscrossið og þá tók ég eftir því að nánast allir voru á skrúfu dekkjum. Flestum finnnst þau vera betri en síðan er það kostnaðurinn á nagladekkjum. Síðan grípa skrúfurnar miklu betur.
Hvað finnst þér um þetta? Skrúfur VS Naglar ?
Ég get ekkert sagt um þetta því að ég hef ekki prófað að hjóla á ís en stefni á það að prófa það.
En allavena voru mjög margir upp á Hvaleyrarvatni enda var líka geggjað veður. En ekki má gleyma að ég var með myndavélina mína og tók nokkrar myndir og má sjá þær á vefnum mínum <a href="http://www.icemoto.tk"> Icemoto.tk </a> Endilega skoðið hann, Til að skoða myndirnar farið þið í myndir og þar í myndir frá æfingu á hvaleyrarvatni.
Takk fyrir,
wiss (Aron)