Sælt verið fólkið.
Núna ætla ég að skrifa um Trial hjól.
Ég hef smá áhuga á Trial hjólum því að þetta er ábyggilega skemmtileg íþrótt en mjög erfið. Ég væri til í að prófa svona hjól.
Það hefur nú ekkert sést af þessum hjólum hér á landi en samt veit ég um nokkur svona hjól. Hefur einhver af ykkur horft á svona keppnir ? Ég reyni að horfa alltaf á þetta á Eurosport þegar þessi íþrótt er. Maður sér hvað þetta er erfið grein og reynir mjög mikið á jafnvægið þitt.
Ég veit að <a href="http://www.gagni.is“> Gagni </a> selur Trial hjól.
Hér er verðlistinn hjá Gagna:
GAS GAS Enduro, Motocross, Trial og Supermotard hjól með tvígengismótor
Tegund og gerð Annað Verð með skráningu
TXT BOY Trial krakkahjól 240.000
TXT 50 ROOKIE Trial unglinahjól 330.000
TXT 125 Trial hjól 460.000
TXT 200 Trial hjól 470.000
TXT 250 Trial hjól 480.000
TXT 280 Trial hjól 490.000
TXT 321 Trial hjól 490.000
Hvað segir fólk um að fá sér 1 stykki Trial hjól. Mig langar allavena í þannig hjól. :D
Jæja ég vildi bara koma þessu á fram færi.
Takk Fyrir,
wiss <a href=”http://www.icemoto.tk"> Icemoto </a