Nú loksins þegar ég er búinn að selja gamla Rmmið mitt þá ætla ég að fara að kaupa mér annað hjól og þávaknar upp sú spurning hvað er best að kaupa sér. Ég er búinn að eiga 7.hjól síðan ég byrjaðií bransanum og það voru Kawasaki, Yamaha og Suzuki hjól og ég hef öruglega prófað allar aðrar gerðir sem til eru og ég fann eiginlega engan mun á þessum hjólum.
Ég hef verið að fylgjast með umræðunum hérna á huga um akkurat þetta málefni um hver er besta gerðin á hjólum, sumir segja að það sé Yamaha og aðrir KTM en aldrei er sagt afhverju KTM sé best, ég meina ég færi aldrei að kaupa hjól bara afþví að eikker sagði að þetta væri gott hjól!!!!
Þannig að ég er að byðja ykkur sem eru hérna á Mótórhjól að segja mér hvaða gerð af hjólum sé best og segja afhverju það sé best og afhverju það sé betra en önnur hjól???
Kv Edmosa