Ég var að skoða nokkrar erlendar mótórhjólasíður þegar ég rakst á einhverja síðu sem sérhæfði sig í einskonar skoðanarkönnunum og á þessum tiltekna degi var verið að kanna það að ef að prófað væri að auglýsa sérstaka mótórhjólagerð með léttklæddum kvennmönnum með á myndinni myndu hjólin seljast betur.
Auglýsingin var auglýst í sjónvarpi, á netinu og í dagblöðum um alla Ameríku og gess what…… Salan á hjólunum hækkaði um 57%…
viljið þið pæla 57% bara afþví að það var kona í bikini á myndinni…..erum við karlmenninir svona auðveldlega stjórnaðir eða hreifst mannfjöldin bara svona útafþví að þetta er flott hjól eða???
En svona out of the picture þá væri ég ekkert á móti því að fá þetta í afmælisgjöf!!! ;)
How about you??
Kv Edmosa