Bifhjólatryggingar (þungt) kostar um 360.000 á ári með fulum bónus.
Síðan er algengt að menn fái 50% afsl = 180.000 á ársgrundvelli, svo leggja menn kannski inn númerin í nokkra mánuði og fá hlutfallslega endurgreitt af tryggingunni. Þegar upp er staðið þá eru menn að greiða ca 15.000 kr. á mánuði. (forsenda er að menn séu með viðskipti fyrir hjá tr.félaginu).

Síðan bjóða sum tr.félög upp á fast ársgjald ca.100.000 fyrir ábyrgðartryggingu bifhjóls. Þá fá menn ekki endurgreitt þó þeir leggi inn númerin, menn verða að vísu að góðum viðskiptum hjá e-u tr. félagi = að vera tjónlausir(tjónlitlir). Mess þurfa ekki að vera stórefnaðir til að fá bifhjólatryggingu á þessum kjörum. Aðalmálið er að vera með heimilistryggingarnar á einum og sama staðnum og bæta síðan við hjólinu á ársgjaldinu.