Jæja þá ætla ég að halda áfram að tala um þróun hjóla.
Núna valdi ég Hondu CR veit ekki hvað verður næst.
<b> Honda CR 250 1973 árgerð.
Eiginleikar: Krafturinn var ágætur miðið við þennan tíma, Fremmri demparinn var alltaf að dempast þannig að framm brettið rakst í framm dekkið, Ágætt að stýra þessu hjóli, Bremsurnar voru lélegar erfitt að stoppa o.fl.,
Gallar: Lélegur framm dempari og lélegar bremsur.
<b> Honda CR 250 1982 árgerð.
Eiginleikar: ótrúlegur kraftur miðað við þennan tíma þetta var hrein og bein bylting, Dempararnir voru ágætir ekki slæmir fyrir þetta ár, Bremsurnar voru fínar stoppuðu allavena þegar þú vildir stoppa :D,
Gallar: Fáir alvarlegir gallar.
<b> Honda CR 250 1985 árgerð.
Eiginleikar: Krafturinn var frábær frá topi til táar, Dempararnir voru annaðhvort of linir eða of harðir, Frábært að keyra þetta (GOTT handling), Framm bremsan var solítið til vandræða,
Gallar: Dempararnir voru annaðhvort of linir eða of harðir og framm bremsan.
<b> Honda CR 250 1990 árgerð.
Eiginleikar: Kraftur mjög mikill erfitt að halda frammendanum niðri, Frábærir demparar, Ágætis bremsur,
Gallar: þeir eru fáir ef það er einhver.
<b> Honda CR 250 1995 árgerð.
Eiginleikar: Kraftur frábær en það er komið mjög meiri kraftur í hjólin í dag. Dempararnir voru ekki nógu góðir einum of linir (þyrfti að gera soldið við þá fyrir keppnir), Frábært að keyra þetta hjól, Góðar bremsur.
Gallar: Dempararnir of linir.
<b> Honda CR 250 2002 árgerð.
Eiginleikar: 2gengis, 5 gíra, Dekk: 21“ að framan og 19” að aftan, Frábær kraftur í hjólinu (kemur ekki að óvart), Frábærar bremsur, Mjög gott að stýra hjólinu (svipað og að keyra 125 u),
Gallar: Einginn galli á þessu hjóli :D