Ég vil bera með ykkur hvað hjólaiðnaðurinn hefur þróast mikið.

Ég ætla að reyna að bera með ykkur eins og ég get þróunina.

Oki ég ætla að byrja á <B>Suzuki RM 370 1977 árgerð</B>. (Gamalt He) virkaði samt :D

Eiginleikar: Það var kröftugt smá munur frá mx 125 unni, Fremri demparinn var frekar slappur en sá aftari var mjög góður, Þetta hjól var samt frekar mikil bylting miðað við önnur hjól.

Gallar: Það var mjög þungt, Fremmri demparinn var ekki góður, Ef þú vast að hjóla í þröngum holum eða öðru þröngu þá gat verið mjög erfitt að halda hjólinu ofaní (erfitt að vera stable), Það voru ekki komnir diskasr þannig að bremsurnar voru ekki svo góðar og þær eru í dag, Ef þú vast of lengi að keyra í einu byrjuðu vandamálin: Þú gast ekki startað hjólinu í gírnum sem var mjög vont, Það var mjög vont að vera á hjólinu í langann tíma í einu.

<B>Suzuki RM 500 1984 árgerð</B>


Eiginleikar: Hjólið var með mjög gott Powerband, Dempararnir voru mjög góðir þótt ótrúlegt sé, mjög gott að keyra það að sögn þeirra sem gerðu það, Frammbremsurnar voru fínar en þær aftari voru hryllilegar,

Gallar: Aftari bremsurnar voru mjög lélegir, dempararnir gerðu gafflinn mjög óþægilegan og harðann (veit ekki hvernig :D)


<B>Suzuki RM 250 1992</B>


Eiginleikar: Powerið var mjög gott í þessu hjóli, Gafflinn var mjög góður en sá fremri var einum of linur, Það var mjög gott að stjórna þessu hjóli mjög gott balanze, Bremsurnar voru frábærar, Kickstartið var eiginlega eini vandinn á þessu hjóli það var stundum að brotna og stundum var það mjög stíft.


Gallar: Fremmri demparinn frekar lélegur og kickstartið lélegt.


<B>Suzuki RM 250 2001</B>

Upplýsingar: 2 gengis hjól, 5 gíra, bensíntankur 9,1 lítra, Bremsur: diskar á framan og aftan, Framdekk: 21 tomma og afturdekk: 19 tommur,

Eiginleikar: Power: Frekar veikt á lágum snúningi, Geggjað í miðjun snúning og Gott á háum, Dempararnir eru mjög góðir á þessu hjóli, Hjólið beygir frábærlega og gott að keyra það, Bremsurnar eru meðal góðar, Lá bilanatíðni á þessu hjóli.

Gallar: Einginn alvarlegur galli á þessu hjóli.


Takk fyrir mig,

Wiss ( Aron )

<a href="http://www.icemoto.tk/"> Síðan mín Icemoto </a