Jæja þá er ég að spá í að skrifa hérna grein um lögguna.

Löggan er oft svo pirrandi í sambandi við okkur mótorhjóla fólkið. Hún er að elta mann ef maður er að krossa innanbæjar. Sem er allveg rétt að við megum það ekki þá héld ég að flestir geri það einhvern tímann. Allavena geri ég það og mér finnst það allt í lagi þegar maður er bara að passa sig og hjóla frekar á grasinu heldur en á göngustígunum. Því að þar liggur hættan. Pæliði í því að maður er kannski á ótryggðu hjóli og er að hjóla eftir göngustíg og lendir í því að keyra á barn t.d. Þá er íllt í efni allavena myndi ég ekki vilja lenda í því. Maður getur lent í mjög miklum vandræðum. Segjum sem svo að barnið skaðist á löpp og það þarf að taka löppina af. Það er mjög dýrt og mamma og pabbi barnsins myndi ábyggilega hefja mál útaf þessum árekstri og getur fengið marga milljónir í skaðabætur og þá þarftu að borga þær það sem eftir er lífi þínu alltaf með skuldir upp fyrir haus.
En eins og ég segji mér finnst þetta eiginlega allt í lagi ef menn passa sig og keyra bara á grasinu.

En eins ég er að tala um, lögguna. Það er mjög oft hringt á lögguna pirrað fólk og þá kemur hún og eltir mann. Þegar löggan er á hælum manns þá panika allir held ég allavena flestir þá er mun meiri hætta á slysum heldur enn þegar marr er allveg rólegur og einbeittur á grasinu. Það hafa mörg slys orðið vegna þess að ungir gaurar panika þegar löggan er á eftir þeim og keyra á einhvern eða á eitthvað. Þetta er uðvita ekki í lagi. En víst að löggan á að vera að forða slysum þá á hún ekki að elta mann.

En ég heirði um daginn ég veit samt ekki hvort það er rétt en það er að löggan mætti ekki lengur elta unga mótorhjóla menn. Ég vona að þetta sé satt..


Kveðja,

Wiss