Gleymt lykilorð
Nýskráning
MMORPG

MMORPG

2.281 eru með MMORPG sem áhugamál
11.006 stig
170 greinar
2.700 þræðir
21 tilkynningar
395 myndir
278 kannanir
25.208 álit
Meira

Ofurhugar

Moonstalker Moonstalker 182 stig
Contemplative Contemplative 162 stig
Laddis Laddis 132 stig
rainman rainman 126 stig
someone40 someone40 124 stig
IRMM IRMM 118 stig
Feanor Feanor 114 stig

Stjórnendur

Look (30 álit)

Look Lookið

Ragnarok online (11 álit)

Ragnarok online þetta er mynd úr hinum svokallaða “Ragnarok Online”. það mun vera mmorpg af stærri gerð, þó grafíkin sé engin súper, en það er ekki eins og hún skipti of miklu máli :)
í ragnarok online, eða RO eins og hann er oftast kallaður spilar þú persónu í “Rune Midgard” og byggist þessi leikur að parti til frá norrænum goðum og öðru.
þú byrjar ávalt sem “Novice” og getur byggt þig upp frá því, 1 class, 2.1/2.2 class og svo Trancendance classes (ekki viss með stafsetningu.)
það eru mörg þúsund “private serverar” til af þessum leik, og margir hafa hátt uppí 1000 manns að spila í einu, þó margir þeirra séu einungis að selja með shops.
þessi tiltekna mynd er tekin á “euphRO” sem er evrópskur server af þessum leik, og virkar ansi vel fyrir mig og nokkra félaga mína.

þeir sem vilja vita meira um þetta geta farið á Iro.ragnarokonline.com , eða http://euphrogame.com/ .

Summon3 (18 álit)

Summon3 Þetta var þegar ég drullaðist til að klára summon3 eudemons questið í Eudemons online.

ég í Warrior outfit... (8 álit)

ég í Warrior outfit... uu já.. ekkert rosalegt en langaði bara að setja inn þar sem engin RS mynd hefur komið í langann tíma…

Snjókarl í Lotro ^^ (18 álit)

Snjókarl í Lotro ^^ Þetta er rosalegt :) Það er alls konar svona fínerí í þessum leik sem er hægt að skoða. Btw, þetta er rétt fyrir utan Ered Lúin.

Dungeons and Dragons Online - Warforged (20 álit)

Dungeons and Dragons Online - Warforged Tekið af www.ddo-europe.com:
Warforged are a race of sentient constructs built to battle in the Last War. The Warforged body is covered by plating, giving it an inherent AC bonus, but preventing the wearing of other armor. Healing spells have their benefits reduced by half when cast on Warforged. Only the arcane Repair spells heal Warforged without any reduction. Warforged can upgrade their armor using the Adamantine Body and Mithral Body feats. Warforged can also gain additional abilities and customize their appearance by using docents.

Warforged þurfa “arcane repair spells” til að halda þeim við, en “divine healing spells” virka aðeins til hálfs. Þeir eru með náttúrulegan armor bonus, en geta ekki notað venjulegan armor. Þeir skera sig því töluvert frá hinum kynþáttunum (eða þannig) sem koma til Stormreach.

Þeir sem velja þá verða að sætta sig við að Cleric's nenna oft ekki að reyna að heal-a þá og Wizard's eru ekki mikið í því að memorize-a repair spells, og þeir þurfa yfirleitt að sjá um sig sjálfir eða deyja. Oft velja því byrjendur sem lítið vita um leikinn WF og þeir hafa á sér frekar slæmt mannorð innan leiksins.

lotr (6 álit)

lotr ;D

Silkroad Online (7 álit)

Silkroad Online prófaði Silkroad nýlega og fannst hann bara ágætis leikur. Grafíkin er fín þó ekki það besta en leikurinn inniheldur mikið af svölu dóti eins og “Berserk Mode”. Þessi mynd er af kallinum mínum í Berserk Mode og eins og þið sjáið er hann ágætlega svalur. Spilunin er ágæt líka fyrir utan það að til að færa charinn þarftu að klikka á staðinn sem þú vilt að hann fari til. Þið getið nálgast upplýsingar um leikinn og leikinn sjálfann á http://www.silkroadonline.net/

Weather top (42 álit)

Weather top Þetta er skjáskot af weather top sem er hægt að finna norð-austur (tæknilega aust-suður því austur er upp á öllum Lord of the rings möppum) af the forsaken inn í að ég held lone-lands.
Til fróðleiks er þetta staðurinn sem Fróði var stunginn af dark knight.

Afreksmaður á reiki (23 álit)

Afreksmaður á reiki Já, þarna sést hinn afar fagri kútur, Blackpezus, þegar hann er á flótta undan allsvaðalegum her úrkynjaðra skrýmsla frá Angmar. Þess má geta að þessi kútur var í leit að svaðilförum og vonaðist eftir mikilsmetnum afrekum í leit sinni að hinum eitilhörðu drekum, en allt kom fyrir ekki. Hann er hér hrakinn á brott, vonsvikinn, og umfram allt, sigraður!


*Þess má geta að þessi mynd var tekin í LOTRO beta í mars síðastliðnum.*
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok