WoW hefur reyndar eitthvað yfir tíundu milljónina, en það er af því að hann kom út árið 2004. Darkfall, eins og þú segir, er ekki kominn út.
Ég veit að það eru margir sem segja að þessi sé góður og svoleiðis, og það er náttúrulega alveg kolrangt að bera saman suma leiki eins og t.d. WoW og CoD4, algerlega ólíkir leikir.
Hins vegar má bera World of Warcraft og Darkfall saman.
1. Það eru engin level í Darkfall, allt er skill based. Nú getur enginn unnið þig bara af því að hann var í helmingi hærra leveli en þú.
2. Strax í byrjun Darkfall geturðu gert það sem gaurar sem hafa verið að spila í mörg ár hafa verið að gera - þú ert frjáls.
3. Þú getur gert hvað sem þú vilt. Viltu verða sjórængini? Ekkert mál. Viltu verða einsetumaður? Ekkert mál. Viltu verða crafter? Ekkert mál. Viltu vera í clani og berjast við önnur clön í 100v100 geðveikum bardögum? Ekkert mál.
WoW: Viltu spila PvE eða PvP?…
4. Heimur DF er a.m.k. 6x stærri en Azeroth, Outlands og Northrend til samans.
5. Full loot. Þeir sem höndla það ekki eru greinilega noobar.
6. Ekkert target sístem. Allt (ekki núna reyndar, en það er bara beta) byggist á skill.
7. Þú getur byggt þína eigin borg og ráðist á aðrar borgir
8. Þú getur farið í stríð við önnur clön, þú getur farið í bandalög við önnur clön
9. ALLT sem til er í DF getur verið craftað af spilurum
10. Handcraftað terrain
11. Fleira sem ég man ekki í augnablikinu