
Þessi leikur er byggður á The Knights of the Old Republic rpg leikjunum (kotor1 og kotor2)
Það sem framleiðendurnir ætla að focus'a á í þessum leik er m.a. Saga og valkosti. þ.e. að hver ákvörðun leiðir þig í átt að light- eða darkside og hvernig sagan þín þróast.
http://www.swtor.com/