well graffíkin í þessum leik er disaster, of fáir polygonar, þá er ég að tala um svipað margir og eru í wow, textures eru hræðileg og líta næstum öll út fyrir að hafa sama PS filterinn. og miðað við leik sem að er búið að taka 7 ár að senda útá markaðinn þá ættu þeir að taka sér leik eins og toohuman til fyrirmyndar, hræðilegur leikur en samt skárri en graffíkin í þessu,
ég get ekki sagt neitt meira um gameplayið þar sem að eg hef ekki prófað leikinn.
og þú veist það jafnvel og allir að þessi vél er ekki mögulega stable, hún er svo gölluð að það tók 7 ár að koma henni í open beta, þar afleiðandi er eitthvað flawed, annars held ég að eftir svona 3 sé þessi leikur búinn fyrst að allar dýrategundir geti víst dáið út. þar sem að þær berjast við hvor aðra.
annars ertu bara lítill fanboy, og mér heyrist svo að AoC sé búinn að batna heilmikið, funcom rakar inn peningum en þá og leikurinn hefur flyri áskrifendur en populationið á íslandi. svo að leikurinn er varla fail,
400000 x 10 x 12 = 48 000 000 usd á ári sem að er nokkuð gott, ekki að ég hafi prófað AoC, það er bara óþarfi að rakka niður leik sem að ekki mainstreme.
AoC er fail, við vitum það allir, sama hvað þeir reyna eru þeir þegar komnir með feitt lélegt orðspor á sig og ég efast um það mikið af fólki sé að fara að raðast aftur í AoC (mín skoðun). Grafíkinn er alveg sæmileg, nógu góð fyrir gameplayið sem darkfall styður, s.s 100 vs 100 battles með collision detection einnig er víst samkvæmt devs massíft weather system í leiknum.
Mér finnst þú vera að reyna að rakka niður Darkfall, ástæðan fyrir því að ég styð leikinn er sú að leikurinn hrífur mig, mér finnst grafíkinn ekkert hrikaleg eins og þér finnst og ég er búin að fá mig feitt saddann af ógeðis grindfest lvl theme park MMO's eins og WoW, Warhammer, AoC og fleira, að þú notir þetta “fanboy” shit sýnir bara hversu barnalegur þú ert og fyrst þú þolir ekki grafíkina í þessum leik farðu þá bara að spila AoC eða einhvern svipaðan leik, nóg af þeim til, og vinsamlegast hættu að vera með einhverja helvítis stæla gagnhvart fólki sem styður þennan leik.
0