Miða við hvernig þetta “Three button” fighting system virðist vera. Þá sýnist mér að “skills” segja sitt. Þar að auki elska ég það að AoC er ekki gerður fyrir einhverja smákrakka og er svona miklu meira “hardcore” en nokkur annar online-(smákrakka)-leikir. Loksins alvöru RPG 3rd person fantasy Adult leikur.
Hafði mikinn áhuga á Darkfall, svona þangað til maður fór að komast að þessari “jafnréttis baráttu” í darkfall. Semsagt, konur gerðar jafn vöðvastæltar og kallar til að þær virðast raunverulegari til að geta barist ávið kallmann.
Svo heyrist mér líka miða við umfjallanir, að AoC verður með Normal og PVP servera. Þar sem PVP serveranir verða eins og Darkfall. Allir geta ráðist á alla, en normal serverinn fyrir þá sem vilja bara dunda sér við PVE.
Ég held að AoC eigi eftir að ná mikið betur en Darkfall fyrir mig, ég vil hafa fantasíu leik sem “fantasy”. Auk þess er ég að elska þessi screenshot af óvínum í leiknum!
No more BOAR LIVERS for me!