Afhverju að fela nafnið?
Þegar ég spilaði þá safnaði ég íslendingum og vildi fá bara alla íslendinga á vinalistan minn til að halda saman íslenskri Runescape menningu.
En því miður voru nokkrir sem vildu fela sig og halda sig í hópi þeirra erlendu. :/
btw, ég sé að þú heitir Galdri einhvað.