þú segir það já?
finnst þér asnalegt að vita mikið um t.d. WoW ef þú spilar hann? Eða CS? Eða t.d. LOTRO??
Ég meina kommon, akkuru ertu að segja að það sé “lúðalegt” að vita mikið um RuneScape?
Ég sé bara ekkert lúðalegt við það.
Ég spilaði RuneScape og spila enn smá og ég veit slatta um þann leik og skammast mín ekki neitt og hef aldrei gert.
Ég spila lika Counter-Strike (cs) 1.6 og veit eitthvað um þann leik og engum finnst það “lúðalegt” er það?
Kommon, þeir ráða hvaða leik þeir spila eða vita um og þú getur ekki kallað þá “lúða” fyrir það.
I rest my case.
Bætt við 29. október 2007 - 23:13
afsakið, það átti að vera “asnalegt” í öll skiptin en ekki “lúðalegt”
You only have ONE life, for gods sake live it!