Bahhh, :S Ég get ekki mælt með hunter, hann er jú alveg ágætur, gerir ágætis damage(ekkert svaka samt) en hann gerir EKKERT sérstakt fyrir fellowshipið :S, Guardian og Minstrel eru t.d. mjög mikilvægir fyrir fellowship, champ gerir mikið damage og er því mjög góður fyrir fellowship, and so on…. en hunter gerir ekkert svona sérstakt fyrir fellowshipið, þannig að ég get ekki mælt með honum… samt alveg ágætt að vera hunter, sérstaklega ef þú ætlar að solo-a leikinn, en eins og ég segi, ekki fyrir fellowship. (og ekki ef þið eruð bara 2)