
Þetta er í fyrsta hluta the Vault of Night, en sá heitir Tharask Arena. VoN er eina quest-ið í þessum annars glæsilega leik sem í má finna dreka.. sem gerir heiti leiksins, "Dungeons & Dragons Online" náttúrulega að svolítið stórri lygi… :D Hins vegar er í bígerð hjá þeim sem að leiknum koma að ráða bót á því.
En já, þarna er over-all grafíska stillingin hvað lægst hjá mér og er þessi mynd á engan hátt lýsandi fyrir það hve flottur leikurinn getur verið, svo ég komi því nú á framfæri.
Mæli með honum.