ekki alltaf þessa stæla þó hann sökki þá gefðu honum smá brake hérna hann er kanski bara heimskur og getur ekki gert neitt til að vera góður í leiknum hugsaðu aðeins dabbi vááá alltaf þessi læti í þér !
þó ég sé með léleg lvl er það vegna þess að ég spila leikinn svona 1klst á dag vegna þess að foreldrar mínir takmarka netnotkum mína.
En ég er ekki noob fyrir því. Ekki eins og flestir þegar ég var búinn að búa userinn til fór ég ekki og hækkaði combatið upp í 30 heldur fór ég strax að þjálfa skills.. og btw ég hef bara spilað leikinn í 2 mánuði
þú ert aumkunarverð manneskja. Ég spila RuneScape eins og flestir sem lesa þessa korka hérna og ég þoli ekki þegar fólk kemur hérna og fer að babbla útí loftið um hvað þetta er ömurlegur leikur og eitthvað þannig bara af því að World Of Warcraft er með betri grafík. Þetta er einn besti FRÍI! rpg leikurinn sem hægt er að finna.
Eigum við að taka dæmi um verð
World Of Warcraft kostar í kringum 5000kr ísl og svo þarf að borga fyrir að spila leikinn. að vísu ekki mikið en system requirements eru tölvuert miklar.
RuneScape er FRÍR en ef maður vill vera member þá kostar það 5$ á mánuði sem er í kringum 300kr ísl og system requirements eru litlar og næstum engar.
Og svo það komi skýrt fram þá á ég nægan pening og allt það til að kaupa World Of Warcraft en ég vel RuneScape frekar vegna þess að ég á marga vini þar.
Þetta er öruglega rétt hjá þér. Dæmi: það er svo ótrúlega tilgangslaust að höggva sömu trén í 2 klukkutíma og fá svo eitt level. Og mér finnst að maður ætti bara að spila tölvuleiki sér til gamans. Ath þetta var mín skoðun-
Er eitthvað að þér? Þú ert svo þröngsýnn hálfviti. Ef wow væri frír eða maður þyrfti að borga skíttann 300kr á mánuði til að spila hann myndiru þá ekki spila hann?
Mér finnst rs jafnskemmtilegur og þér finnst wow skemmtilegur? Ætti ég að sleppa að spila hann því hann er svo ódýr? Nei það er bara kostur annað enn wow.
Held að langflestir runescape spilarar spila upp á skemmtun ekki peningarleysi.
ég spila ekki wow ég spila ddo og einusinni spilaði ég rs þannig að ég er ekki þröngsýnn og þetta er ótrúlega leiðinnlegur leikur. Eftir að ég keypti ddo hefði ég ekki spilað rs þótt mér væri borgað 1000 kr. á mánuði.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..