ég og vinur minn vorum að ræða um hugmynd að nýjum mmorpg og þá kom hann með nokkrar hugmyndir og rök fyrir þeim(og ég mót rök. Endilega kíkið á þetta og komið með fleiri hugmyndir eða rök/mótrök(aðvörun þetta er frekar langt):

Fu Manchu says:
jámm
Fu Manchu says:
hvað með að hafa rpg leik sem gæfi xp fyrir ROLEPLAY en ekki morðhvatir
Fu Manchu says:
þ.e.a.s. fyrir það hversu vel þú byrð til kall og hversu vel þú spilar hann
Fu Manchu says:
það þyrfti að vera DM sem myndi útbýta xp
Fu Manchu says:
mér fyndist það kúl
Yoda says:
amm, það væri kúl en mjög óraunhæft peningalega séð
Yoda says:
það kostar morðfjár að halda uppi mmorpg leiki
Yoda says:
og að halda uppi professional gm yrði dýrt
Yoda says:
verðið þyrfti að vera hærra
Yoda says:
og fólk kvartar alltaf yfir því
Yoda says:
það vill fá allt frítt
Yoda says:
svo er auðvitað spurning um að gefa bara xp fyrir quest
Yoda says:
og hafa sum questin það erfið að maður verður að grúppa
Yoda says:
myndi auka samspil á milli fólks
Fu Manchu says:
samt, það stuðlar ekki beint að neinu sérstöku roleplay
Yoda says:
en þá þyrfti maður að hafa ógrynni af questum líka
Yoda says:
sem er heavy dóterí
Yoda says:
aðallega þyrfti þetta að bjóða upp á það að byggja hús, kaupa báta geta byggt player run cities og svoleiðis
Yoda says:
þannig að rpg verði á milli playera
Yoda says:
það að búa til mmorpg er ekkert grín
Yoda says:
en arðbærara ef það er vel gert en margir aðrir single player leikir
Fu Manchu says:
en geturu ímyndað þér hvernig leikur byggður upp á karaktersköpun myndi verða kúl?
Yoda says:
já en það myndi aldrei ná að vera það arðbært að sá leikur standi undir sér
Fu Manchu says:
Ef maður fengi umbun fyrir að leika vel, fyrir að fylgja manns eigin convictions…fyrir að halda karakter….þá myndu allir vilja spila hann
Fu Manchu says:
af hverju segiru það? hvernig í ósköpunum geturur séð það fyrir þér?
Yoda says:
ekki allir
Yoda says:
því að 70% af playerunum eru mindless killing machines sem spila þetta sem power dæmi
Fu Manchu says:
það er bara vegna þess að það er það eina sem þeir fá
Yoda says:
bara eftir að hafa spilað þessa mmorpg leiki sem hafa komið út þá er það sorgleg staðreynd að margir playerar eru í þessu til að drepa og level. Svo auðvitað félagsskapurinn með öðru fólki.
Fu Manchu says:
þeir sem myndu annars spila svona leiki, gera það ekki útaf þeim
Fu Manchu says:
þeir myndu fá nýjan markaðshóp af fólki eins og mér
Yoda says:
en heldurðu virkilega að sá markaðshópur sé nógu stór. miðað við gengi Pen og paper leikja núna þá efast ég það
Fu Manchu says:
en fávitarnir myndu ekki fá nein xp….þ.a.l. verða aldrei betri…þ.a.l. hætta þeir
Yoda says:
þeir myndu bara að byrja að nöldra
Yoda says:
ekkert annað
Fu Manchu says:
ef þeir mydnu ekki hætta, þá er auðvelt að drepa þá af því að þeir fá engin xp!
Fu Manchu says:
ef þeir nöldra þá getur administratorinn bara sparkað þeim
Fu Manchu says:
very simple
Yoda says:
amm en hugsaðu nú út í eitt. Hversu marga administratora þarf til að deila xp milli 2000 playera
Yoda says:
answer that little mathematical puzzle
Yoda says:
og við erum að tala um að þetta eru í kringum 700 playerar kannski á 10 mismunandi serverum
Yoda says:
2000 er high time á einum server
Yoda says:
gerist aðallega þegar USA loggar
Yoda says:
700 er average á 10 serverum
Yoda says:
fólk myndi aldrei gera neitt nema GM væri í kringum þá
Yoda says:
þess vegna mun fólk vera dáldið pirrað að eyða 70-80% af playing time að bíða eftir að gamemaster sjái hvað þeir eru að gera
Fu Manchu says:
nei svanur, vertu ekki svona rosalega lokaður
Fu Manchu says:
það er ekkert mál að forrita interface fyrir GM til að geta fylgst með m0rgum karakterum í einu
Fu Manchu says:
það væri hægt að forrita þannig að í hvert skipti sem einhver segir ekkvað eða gerir ekkvað kemur flagg upp hjá GM, hann ber saman við ekkvað og segir bara já eða nei…t.d.
Yoda says:
sem myndi gera fólki kleyft að spamma GM-inn til helvítis
Yoda says:
ég hugsa þetta út frá því að það eru til ógrynni af 14 ára sexually frustrated script kiddies á netinu sem hafa ekkert betra að gera en að eyðileggja allt sem heitir “online”
Fu Manchu says:
ef GM hefur ‘Kick’ takk þá er þetta ekkert mál
Yoda says:
og hann joinar aftur
Yoda says:
og gerir það sama
Fu Manchu says:
hefur 3 sjénsa, síðan er ip talan hans bönnuð for life
Yoda says:
amm og þá fær hann mömmu sína og pabba til að fara í mál í fyrirtækið fyrir að banna honum að spila eitthvað sem hann er þegar búinn að borga fyrir
Fu Manchu says:
það stendur í disclaimernum
Fu Manchu says:
if you do bla bla you forfeit your right to bla bla
Yoda says:
einu skiptin sem hægt er að banna permanently er þegar drasl er hakkað með alvöru hacking
Yoda says:
og heavy enforcements fælir fólk frá
Fu Manchu says:
nei, þú getur gert hvað sem þú vilt svo lengi sem það stendur í disclaimernum
Fu Manchu says:
fællir fólkið sem maður vill fæla frá, 14 ára spammara til dæmis
Yoda says:
ég get prófað að setja upp póst þar sem ég skal bara spurja fólk um svona leik
Yoda says:
þarf ekki að fæla heldur gerir fólk kannski hrætt, þorir ekki að gera neitt of mikið in case að því verður kickað
Fu Manchu says:
fólkið sem svarar er örugglega bara eins og þú, reyna bara að sjá það slæma í þessu og gefa þessu bara engan sjéns
Yoda says:
en samt gefðu mér tölu á hvað marga admin þarf fyrir einn server, server sem fer allt upp í 2000 manns á háannatíma
Fu Manchu says:
það færi eftir því hversu intuitive interface er hægt að forrita
Fu Manchu says:
auðvitað getur einn admin ekki fylgst með öllu dialogue hjá 30 manns í einu….
Fu Manchu says:
en mar gæti hins vegar forritað interface-ið til að leita að keywords, eða ekkvað svoleiðis…..ég veit ekki, hef ekki hugsað þetta lengra en í um 15 mín
Yoda says:
þá þarftu líka að hafa hardcore GM sem verða bara ekki latir og gefa öllum sem gera x hlut bara xp point út í loftið
Fu Manchu says:
jájá, gefið mál
Yoda says:
þetta er fín hugmynd en ég persónulega er bara að sjá alltof mikið af veikjum hlekkjum. And you know what they say about those… svo svaraðir þú líka spurningunni áðan

“ fólkið sem svarar er örugglega bara eins og þú, reyna bara að sjá það slæma í þessu og gefa þessu bara engan sjéns”
möo það mun enginn spila þetta til að byrja með út af þessari hugsun.
Fu Manchu says:
ekki ef þeir fá bara einhvern náunga til að segja þeim frá þessu
Fu Manchu says:
en ef þeir heyra um þetta í blaði og leikurinn fær góða dóma….það er allt annað mál
Fu Manchu says:
don't underestimate hvað fólk er til í nýjunga
Fu Manchu says:
einhverntímann voru RTS og FPS nýjungar
Yoda says:
en svo verð ég að viðurkenna að ég sjálfur myndi aldrei nenna að spila svona leik til lengdar. Ekki út af því að þetta yrði leiðinlegt heldur út af því að maður þyrfti að eyða 3 sinnum meiri tíma en í hina leikina
Fu Manchu says:
og það sem ég var að meina áðan var að fólkið sem er á huga og er að spila þessa UT og Q3 leiki er akurat fólkið sem mar myndi hvort sem er ekki vilja fá í svona leik
Yoda says:
án þess að tala við einn né neinn
Fu Manchu says:
haa???
Yoda says:
og hvaða aldurshópur heldurðu að myndi spila þetta?
Fu Manchu says:
bíddu, back up
Fu Manchu says:
af hverju 3 sinnum lengri tíma? hvaðan færðu þá tölu?
Yoda says:
allt myndi fara í gegnum samtöl og þú ert aldrei viss hvort að þú sért að gera réttan hlut þannig að 2/3 tímans ertu kannski ekki að fá nein experience.
Yoda says:
og omg
Yoda says:
ég var að fatta eitt svolítið
Yoda says:
þetta yrði að mörgu leyti ekki mikið meira en rpg-IRC
Fu Manchu says:
ekki endilega bara samtöl mar
Fu Manchu says:
heldur líka hvernig þú bregst við hluti
Fu Manchu says:
þú sérð hvernig við spilum WW kerfin
Fu Manchu says:
þar er alls ekki mikið combat
Fu Manchu says:
stundum ekki neitt
Fu Manchu says:
samt færðu xp
Yoda says:
amm út af hinum og þessum “Questum” sem við fáum
Fu Manchu says:
t.d.
Yoda says:
amm og að hafa DM til að búa til Quest fyrir sig gæti orðið pirrandi fyrir liðið
Fu Manchu says:
en þau þurfa ekki að vera ‘Farðu og dreptu vond vonda skrímslið
Yoda says:
eins og að bíða eftir að komast í rússíbanann en þarft að fara í biðröð fyrst
Fu Manchu says:
Dm þarf ekki að búa til questinn af hverju geriru ráð fyrir því?
Fu Manchu says:
þetta yrði bara venjulegur RPG heimur, en bara Roleplay based
Fu Manchu says:
ekki hack ’n slash based
Fu Manchu says:
questin gætu verið political eðlis

— svo þögnuðum við—

:)<br><br>
<a href="http://www.svanur.com“><img src=”http://www.simnet.is/hangar/svanursig.jpg"></a
[------------------------------------]