Eru einhverjir Hugarar að spila Wildstar Betuna? Ef svo er, hvernig eruð þið að fýla hann?


Ég er persónulega að fýla hann í tætlur. Finnst combat systemið geðveikt og svo er movement-ið mjög smooth. Awesome að geta double-jumpað, sprintað og rúllað sér. Svo eru spellarnir og "talent" systemið mjög flott og customizable. Finnst þessi leikur eiginlega bara vera það besta úr WoW, GW2 og SWTOR sett saman í einn þrusugóðan leik. (Battlegrounds, Arenas, 40Man-Dungeons, Housing, Public events og fl.) Enda eru bæði developers úr gamla WoW teyminu og NCSoft starfsmenn að vinna í honum. Hann kostar að vísu slatta, ca. jafn mikið og WoW. Er mikill Blizzard fan en ég ætla klárlega að taka pásu frá WoW þegar þessi kemur út. (3. Júní). Mæli eindregið með því að þið MMORPG fans checkið á honum og vonast til að sjá sem flesta á Nexus :D 
Vona að hann muni ekki deyja út eins og flestir MMORPG's nú til dags, en ég held að hann hafi svo sannarlega potential-ið í að vera the next big thing. :-k

Warplots (40vs40 PVP battleground)


Facebook group fyrir áhugasama
https://www.facebook.com/groups/306748372806369/